25.12.2016 21:09
|

Hér í Hlíðinni eru allir í jólaskapi og því læt ég fylgja með nokkrar myndir.
|

Kátur og Snotra voru frekar hissa á því að húsfreyjan hefði tíma fyrir fíflagang.
Og af svip þeirra má ráða að hún ætti frekar að vera heima að baka.
|

En það er gaman að leika sér hvort sem það er húsfreyja, hundur eða hestur.
|

Snotra hefur alltaf breiðast brosið og tóksi vel út með húfuna.
|

Þessi var ekki alveg eins upplitsdjarfur en það eru líka ekki alltaf jólin.
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
Skrifað af Sigrún Ólafsdóttir