20.09.2017 10:08
|

Áður en við leggju í hann er alltaf tekið smá snarl í ,,því efra,,
Haukur Skáneyjarbóndi og Sveinbjörn slaka á fyrir fjörið.
|

Lóa og Hrannar taka stöðuna.
|

Bræðurnir ræða málin og skipuleggja smalafjörið.
Halldór brunaði að norðan á milli mjalta og messu til að aðstoða okkur við smalamennskurnar.
|

Brá og Maron í góðum gír.
|

Þetta er hún Becký okkar og Ruben sem mættu til okkar nýgift og flott.
Þau komu til að vera með okkur í réttunum og Ruben fylgdi okkur í marga daga með myndavélar og dróna.
Nú bíðum við bara eftir því að verða frægar kvikmyndastjörnur.
|

Þessi voru kát og hress með daginn og allt liðið sem mætti til okkar.
Já Stella og Hallur klikka ekki.
|

Þessar báru hitann og þungan af eldhússtörfunum um réttirnar.
Já það var sveifla á Þórönnu og Stellu í eldhúsinu.
|

Dalamenn smala alltaf á móti okkur að norðan verðu sem mér finnst snildar fyrirkomulag.
Hressir og kátir að vanda.
|

Haukur og Halldór eru gott ,,par,, með okkur að sunnanverðu
|

Þetta er kökumeistarar réttanna......... hvernig sem á það er litið.
|

Hrannar og Haukur í sögustund.
|

Þessi er sprækur smali.
|

Ein mynd á ári af þeim bræðrum sem standa í þeirri meiningu að þeir bara yngist.
|

.............og þarna ræða þeir hversu mikið.
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
Skrifað af Sigrún Ólafsdóttir