21.09.2017 18:13
|

Laugardagurinn var dagurinn sem rigndi og það mikið.
Við fórum í Vörðufellsrétt þar sem við gerðum okkar skil og heimtum góðan fjölda fjár.
Já eftir blíðu í þrjá smaladaga kom hressileg gusa.
Um kvöldið var svo smellt í góða réttargleði með söng og tilheyrandi.
Við erum svo ljónheppin að þekkja snildar gítarspilara sem halda uppi fjörinu.
Hér eru Hjörtur og Mummi í léttri sveiflu, vantar bara hljóð á þessa mynd.
|

Hugleiðing á réttarkvöldi.
|

Þessi gítarleikari er orðinn fastagestur í réttarfjörinu og gaf ekkert eftir þetta árið.
Mikið sem ég er ánægð með hana frænku mína að skaffa svona Eyja peyja í partýið.
|

Það var upplifun hjá þessum elskum að vera í réttarfjörinu, Becký hefur reyndar verið hjá okkur áður í réttum en ekki Ruben.
|

Þessar mæðgur mættu að sjálfsögðu eins og Magnús frændi minn.
|

Skál í boðinu............. Brá og Þóra hressar.
|

Hér eru ,,eldhúsdagsumræður,, í gangi að sjálfsögðu við eldhúsborðið.
|

Þessir fastagestir mættu að sjálfsögðu, Jonni og frændur mínir þeir Jói og Einar.
Þeir mættu feskir úr leit í Eyjahreppnum og voru bara kátir.
|

Það var þétt setinn bekkurinn og tekið á því í söngnum.
|

Það var lagið...................
|

Gaman saman.
|

Hrefna Rós var vinsæl hjá bleiku deildinni og síminn maður síminn.........
|

Garðabæjargellurnar í stuði.
|

........og enn meira stuð.
|

Frænkur að syngja og hafa gaman.
|

Í syngjandi sveiflu eins og Geirmundur...........
|

Og meira fjör.
|

Þóranna og Auður í gírnum.
|

Krúttleg mæðgin.
|

Það hafa ekki allir farið heim í sínum skóm síðustu ár.........
Svartir klossarnúmer 30, rauðir háhæla númer 36 eða gúmítúttur númer 46.
Hvað er það á milli vina ????
Gott stuð, góður svefn og frábær dagur sem kom svolítið snemma.
Takk fyrir stuðið.
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
Skrifað af Sigrún Ólafsdóttir