 |
|
Eins og svo oft áður var dásamleg blíða þegar Mýrdalsrétt í Hnappadal fór fram.
Frekar margt fé var í réttinni og mannlífið gott að vanda þrátt fyrir að Covid draugurinn sé á sveimi.
Þessi strákar voru í það minnsta hressir og kátir, Lárus í Haukatungu og Jóel á Bíldhóli.
 |
|
Traðarbræður voru að sjálfsögðu mættir þeir Guðbrandur á Staðarhrauni og Steinar frá Tröð.
 |
|
Þessir voru búralegir á réttarveggnum þegar að allt fé hafði verið dregið.
Hlíðarfeðgar og Þorkell fyrrverandi bóndi í Miðgörðum.
|
|
|
Málin rædd...........
Í þungum þönkum.................
Hraunhreppingar voru að sjálfsögðu mættir til að sækja sitt fé.
Dalamenn mættir til að gera sín skil.
 |
|
Feðgarnir á Staðarhrauni og Brynjúlfur á Brúarlandi spá í spilin.
 |
|
Hraunholtahjón og Halldís á Bíldhóli alveg klár í myndatöku.
 |
|
Ég er ekki viss hvað þessir voru að bralla ........................
 |
|
.................en það var frekar fyndið.
| |
|
 |
|
Skipulagt og spjallað.
 |
|
Ystu Garðabóndinn sennilega að hringja í vin..........................
 |
|
Arnþór í Haukatungu hefur farið á kostum þegar hann hefur leikið Mumma í þorrablótsmyndböndum síðustu ár.
Sýnist hann vera að máta karaterinn...............svona úr hæfilegri fjarlægð.
 |
|
Hjónin í Lækjarbug láta sig ekki vanta í réttirnar enda Guðjón á heimavelli.
Gísli á Helgastöðum gerir það ekki heldur og mætir að vanda.
| |
|
 |
|
Þessir tveir ræða heimsmálin.
Jónas á Jörfa og Guðbrandur á Staðarhrauni.
 |
|
Þá er þetta að klárst, rekið á milli dilka og síðan á faratækin.
 |
|
Þungt hugsi fjárbóndi.
Arnar að telja það sem komið er af fjalli....................
 |
|
Sesselja í Haukatungu og mæðgurnar í Krossholti.
 |
|
Ásbjörn Haukatungubóndi og Halldís á Bíldhóli ræða málin.
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
 |
|
Gönguæfingar................einn tveir ..............einn tveir.
 |
|
Reffileg á réttarveggnum, Guðbrandur, Lárus og Halldís.
 |
|
Já, Mýrdalsréttin stendur fyrir sínu og er fínasti samkomustaður.
|
|
|
Skrifað af Sigrún Ólafsdóttir