22.09.2016 12:01
|

Vörðufellsréttin var laugardaginn 17 september í blíðu eins og reyndar oftast.
Hér á fyrstu myndinni eru Brá og Margrét Grundarfrú að draga af kappi.
Hvar ætli Mummi og Björgvin haldi sig ????
|

Sveinbjörn fylgist með að allt fari þokkalega fram.
|

Dönsku dömurnar okkar voru hörkuduglegar að draga.
|

Þóra og gamla svört áttu í baráttu en Þóra hafði betur í þetta sinn.
Ég veit ekki hvað Halli frænda hennar finnst um þetta............
|

Nei þetta er nú ekki lopapeysuauglýsing en samt fínasta mynd.
|

Spekingar spjalla.
|

Þóra, Magnús, Svenni og Brá sáu eitthvað spennandi.
|

Mummi og Halldór að kanna hvort hópurinn komist á kerruna.
Og það slapp ekki.
|

Maron og Hallur stunda endurtalningu.
|

Við réttarvegginn.
|

Og fleiri við réttarvegginn.
|

Grundarhjúin spjalla við Sveinbjörn, Stella og Hjörtur taka stöðuna.
|

Majbrit og Móru kom vel saman og enduðu báðar inní dilk.
|

Kristine stendur í ströngu en allt hafðist þetta.
|

Brá og Steini í stuði.
|

Fjölskyldan úr Álfkonuhvarfinu stóð heldur betur fyrir sínu í þessu réttum eins og reyndar alltaf.
Þóranna, Halldór og Kolbeinn.
|

Steini, Hrannar og Flosi.....................hugsa.
|

Ég sé það á þeim.................þær eru að hugsa um réttarpartýið.
|

Lopapeysur erum málið í réttunum.
|

Búralegir miðsveitungar spá í spilin.
|

Þessar eru vinkonur af betri gerðinni. Majbrit og Emilía.
|

Og litla systir mætti líka með Emilíu til að knúsa Majbrit.
|

Hrefna Rós, Júlíanna, Heiðdís Hugrún og Hildur.
|

Þessi tvö hafa nú farið í ansi margar Vörðufellsréttir.
Bæði smalað til hennar og rekið úr henni suður í Kolbeinsstaðahrepp.
Stella og Sveinni kanna stöðuna.
|

Og þarna er Lóa komin með þeim en hún er (bara) komin vel að 87 ára aldrinum.
Já auðvita fór hún í réttirnar, hvað annað ?
|

Þessi eru ekki á níræðisaldrinum en spræk samt.
|

Réttarstjórinn Jóel á Bíldhóli lítur eftir drengjunum þegar þeir setja á vagninn.
|

Svenni og stelpurnar.
|

Þessum dreymir um að ná auglýsingasamningi við Kalda, hver veit hvað gerist.
Allavega eru þeir búinir að smakka.
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
Skrifað af Sigrún Ólafsdóttir