03.02.2018 22:38
|

Enn eitt snildar þorrablótið var haldið í Félagsheimilinu Lindartungu.
Að venju var húsfylli og fólk skemmti sér og öðrum af stakri snild fram á rauða nótt.
Myndirnar tala sínu máli um stemminguna sem var á blótinu.
Þessi breiddu úr sér í gamla sófanum áður en haldið var af stað niður í Lindartungu.
Skúli , Maron, Þóranna og Kolbeinn.
|

Þessar voru kátar og brostu sætt til mín með myndavélina.
|

Snorrastaðamæðgur voru að sjáfsögðu mættar á blótið.
 |
|
Þessar eru voða sæta mæðgur.
|
|

Þessir vösku strákar voru alveg til í að sitja fyrir á eins og einn eða tveimur myndum.
Hörður Ívars, Lárus í Haukatungu og Andrés í Ystu Görðum.
|

Hrannar og Björg eru búin að koma á óteljandi þorrablót í Lindartungu.
|

Þetta er Miðgarðaborðið........... já og Syðstu Garða líka.
|

Guðdís og Brá voru hressar.
|
|
|

Maron og Þóra að bíða eftir matnum.
|

Það er nú einhver grallarasvipur á þessum, Árni og Gestur nutu sín vel.
|

Og það gerðu ekki síður þeirra betri helmingar Hulda og Friðborg.
|

Þóra í Ystu Görðum hafði ástæðu til að brosa breitt en hún var valin Kolhreppingur ársins af skemmtinefninni.
Snappar af miklum krafti alla daga. Jón Bjarni Bergsbóndi og Andrés í Ystu Grörðum.
|

Hraunholtasystur þær Ásdís og Sigga Jóna að njóta kræsinganna.
|

Það var mjög gaman hjá þessum köppum, sennilega hefur Jón Ben verið að segja góðan brandara.
Arnar og Ásbjörn kátir.
|

Syðstu Garðahjón og einnig má sjá glitta í Miðgarða hjónin.
|

Þessi hafa nú komið á mörg þorrablót í Lindartungu.
|

Kolbeinn og Þóranna voru á sínu fyrsta blóti.
|

Hrannar að reyna slétta úr hrukkunum Magnús og Hrefna fylgjast með.
|

Reffilegir Jónas á Jörfa og Þórir á Brúarfossi.
|

Brosmildar þessar dömur, Margrét á Jörfa, Kristín Halldóra frá Stóra Hrauni og Þóra í Ystu Görðum.
|

Voða sætar saman þessar.
|

Gísli Einars fór mikinn sem veislustjóri og kunnu menn mjög vel að meta það.
|

Haukatunguborðið.....................
|
|
|

Hallur frændi minn lagði af stað á blótið með frosið Brennivín í flösku.
Á myndinni er hann með flöskuna í hendinni en sennilega er Brennsinn hættur að vera frosinn.
Gunnlaugur sveitastjórinn okkar mætti að sjálfsögðu á blótið og sagði okkur góðan brandara.
|

Það er allt plássið í Lindartungu nýtt á þorrablóti.
|

Þetta borð tilheyrir Ystu Görðum, Grund, Brúarhrauni og Borgarnesi.
Já þetta er fyrsti hluti myndasyrpunnar mannlíf á þorrablóti 2018.
Frábært þorrablót með góðum mat, fínum skemmtiatriðum, snildar hljómsveit og hreint frábæru fólki.
|
| |
|
| |
|
| |
|
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
Skrifað af Sigrún Ólafsdóttir