11.02.2018 18:29
|

Þarna er undirbúningsnefndin og veislustjórinn Gísli Einarsson sem að sjálfsögðu klæddist afsakið hlé jakkanum sínum.
|

Það er komin hefð að útnefna Kolhrepping ársins á hverju þorrablóti.
Að þessu sinni var það yfir snapparinn okkar hún Þóra í Ystu Görðum sem hlaut þennan titil.
Eins og þið sjáið þá tók hún að sjálfsögðu snapp af viðburðinum.
|
| |
|

Þarna tekur Þóra við titlinum og Karen leysir hana af við myndatökuna.
Til hamingju með titilinn Þóra.
|

Hraunholtabændur voru að sjálfsögðu mættir á blótið.
|

Brosmildar dömur prýða alla samkomur.
|

Albert á Heggstöðum og Jónas á Jörfa spekingslegir á svip............
|

Ungdómurinn í Miðgörðum.
|

Kaldárbakkaborðið.
|

Frændurnir voru bara kátir og litu frekar mikið niður á mig með myndavélina.
Hallur og Mummi í stuði.
|
|
|

Þessir strákar voru líka hressir og kátir.
Hörður Ívarsson og Lárus í Haukatungu,
|

Halldís og Sigurður Jónsson voru kát.
|

Hvað er í gangi hjá þessum ?????'
|

Mæðgin.
Ragnar og Magga á Jörfa.
|

Feðgin.
Kristján á Stóra Hrauni og Kristín Halldóra.
|

Arnar og Elísabet svo fín og sæt en ljósmyndarinn hefur klikkað á því að ná Guðrúnu Söru inná myndina.
Ömulegur þessi ljósmyndari.
|

Hofstaðabændur mættir að venju.
|

Ölver og Ragnhildur komu frá Ystu Görðum en Margrét og Jóhannes komu úr Borgarnesi.,
|

Reynir og Lárus brosmildir.
|

Björgvin á sérstakt sæti á þorrablótum í Lindartungu og mætir snemma til að passa það.
Ég held að hann hafi ekki setið þarna frá síðasta blóti............
|

Snorrastaðatengdafeðgar................
|

Karen ábyrg í móttökustörfunum og Þórður Már með sterkan bakhjarl.
|

Þetta var Borgarborðið.
|

Systurnar frá Kolviðanesi mæta alltaf á þorrablót í Lindartungu, nema hvað ?
|

Þröngt mega sáttir o.s.f.v........
|

Dalsmynni og Söðulsholt áttu sína fulltrúa.
|

Já það var gaman á þorrablóti eins og alltaf í Lindartungu, við dömurnar alveg sáttar með blótið.
Nú bíðum við bara eftir næsta blóti árið 2019.
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
|
| |
Skrifað af Sigrún Ólafsdóttir