24.10.2022 12:53

Haustið 2022.

 

Fallegt haustveður í Hlíðinni og kindurnar í góðum málum í blíðunni.

 

 

Sólsetur yfir Oddastaðavatninu.

 

 

Gestahúsin njóta kvöldsólarinnar.

 

 

Víkin og dýrðin.

 

 

Já svona dagar eru dásamlegir.